logo-for-printing

14. maí 2021

Fossar markaðir hf. fær aukið starfsleyfi

Bygging Seðlabanka Íslands

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands veitti Fossum mörkuðum hf. aukið starfsleyfi hinn 11. maí 2021 á grundvelli laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Starfsleyfi Fossa markaða hf. nær nú einnig til eignastýringar skv. c-lið 1. mgr. 3. gr. laga nr. 161/2002, sbr. d-lið 1. tölul. 1. mgr. 25. gr. laganna.

Starfsleyfi Fossa markaða hf. tekur nú til starfsheimilda skv. a–d- og f-liðum 6. tölul. 1. mgr. 3. gr. laga nr. 161/2002, sbr. a-, b-, d-, e- og g-liði 1. tölul. 1. mgr. 25. gr., og viðbótarþjónustu skv. a–c-, e- og g-liðum 2. tölul. 1. mgr. 25. gr. sömu laga.


Til baka