logo-for-printing

28. maí 2021

Lífeyrissparnaður nam rúmlega sex þúsund milljörðum króna 31. mars 2021

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt upplýsingar um heildareignir samtryggingar- og séreignarsparnaðar 31. mars 2021 ásamt sambærilegum gögnum er ná aftur til þriðja ársfjórðungs 2017. Hér er einnig stutt samantekt þeirra upplýsinga sem þar er að finna.
Til baka