logo-for-printing

09. júní 2021

Gagnatöflur vátryggingafélaga – fyrsti ársfjórðungur 2021

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur birt gagnatöflur íslenskra vátryggingafélaga á samandregnu formi fyrir fyrsta ársfjórðung 2021. Gagnatöflurnar byggja á ársfjórðungslegum gagnaskilum vátryggingafélaga á móðurfélagsgrunni. Hér er einnig samantekt um þróun helstu stærða úr rekstri skaðatryggingafélaga og líftryggingafélaga á fyrsta ársfjórðungi þessa árs.
Til baka