logo-for-printing

25. júní 2021

Stofnun kerfisnotanda í gagnaskilakerfi Seðlabankans

Bygging Seðlabanka Íslands
Ný virkni er komin í gagnaskilakerfi Seðlabanka Íslands. Núna er hægt að stofna og breyta kerfisnotanda í kerfinu sem er forsenda þess að nota vefþjónustur kerfisins. Á þjónustuvef bankans er hægt að nálgast leiðbeiningar um stofnun kerfisnotanda í kerfinu en einnig vefþjónustuleiðbeiningar. Athugið að einungis aðgangsstjórar geta stofnað og breytt kerfisnotendum.
Til baka