logo-for-printing

05. júlí 2021

Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis

Bygging Seðlabanka Íslands

Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis um störf nefndarinnar á fyrri hluta ársins 2021 er nú aðgengileg hér á vef bankans ásamt ítarefni.

Lög um Seðlabanka Íslands kveða á um að peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skuli gefa Alþingi skýrslu um störf sín tvisvar á ári og að ræða skuli efni skýrslunnar í þeirri þingnefnd sem þingforseti ákveður en nefndin hefur reglulega komið fyrir efnahags- og viðskiptanefnd. Frá því að síðasta skýrsla var send Alþingi hefur nefndin haldið þrjá reglulega fundi, síðast 17.-18. maí 2021. Eftirfarandi skýrsla fjallar um störf nefndarinnar frá janúar til júní 2021.

Skýrsluna má nálgast hér: Skýrsla peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis


 

Til baka