logo-for-printing

03. september 2021

Hvar er hægt að skipta erlendum peningaseðlum sem eru á útleið?

Evra, japönsk jen og bandaríkjadalur

Seðlabankar endurnýja reglulega seðlaraðir og því kemur það fyrir að fólk er með í höndunum erlenda peningaseðla sem eru ekki lengur almennt gjaldgengir. Þá getur eina ráðið verið að skipta seðlunum í banka í viðkomandi landi, og þá jafnvel í þeim seðlabanka sem gefur út seðilinn. Nánari upplýsingar um þetta er að finna á vef Seðlabankans. Þar eru jafnframt svör við ýmsum spurningum um peninga- og efnahagsmál.

Sjá nánar hér:  Laufléttar spurningar og svör

Sjá hér spurninguna undir Peningar, seðlar og mynt: Hvar get ég skipt erlendum seðlum? Hvað með erlenda seðla sem eru ekki í gildi? 


Til baka