
15. október 2021
ESMA kallar eftir sjónarmiðum markaðsaðila í tengslum við fjárfestavernd MiFID 2

ESMA hvetur alla aðila sem telja sig hafa hagsmuna að gæta varðandi fjárfestavernd að koma sjónarmiðum sínum á framfæri. Nánari upplýsingar er að finna á vef ESMA.
ESMA stendur fyrir opnum fundi 22. nóvember næstkomandi varðandi þetta mál. Fundurinn stendur frá kl. 15-17, nánari upplýsingar og skráningarform er að finna á vef ESMA.