Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar 5. nóvember 2021
Fjármálastöðugleikanefnd ásamt ritara nefndarinnar. Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands frá 5. nóvember 2021 hefur verið birt hér á vef bankans. Nefndarmenn ræddu meðal annars um málefni skilavalds. Nefndin ræddi einnig reglur um hámark greiðslubyrðar af fasteignalánum til neytenda í hlutfalli við ráðstöfunartekjur. Sjá hér: Fundargerð fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands. Fundur 5. nóvember 2021 (10.fundur). Birt 29. nóvember 2021.