
03. desember 2021
Rapyd Europe hf. fær starfsleyfi sem rafeyrisfyrirtæki

Samhliða umsókn Rapyd Europe hf. um starfsleyfi sem rafeyrisfyrirtæki afsalaði félagið sér starfsleyfi sínu sem greiðslustofnun og hefur það nú verið afturkallað á grundvelli a liðar 1. mgr. 13. gr. laga nr. 114/2021 um greiðsluþjónustu.