logo-for-printing

14. janúar 2022

Seðlabanki Íslands birti í dag þrjár fréttir sem tengjast viðskiptum við mótaðila bankans

Bygging Seðlabanka Íslands

Seðlabanki Íslands birti í dag þrjár fréttir sem tengjast viðskiptum við mótaðila bankans. Í fyrsta lagi að lausafjárgluggi verður opnaður og sérstök tímabundin lánafyrirgreiðsla vegna COVID-19 verður felld niður, í öðru lagi frétt um að bundin innlán til 7 daga verða innleysanleg og í þriðja lagi verður reglum um viðskiptareikninga breytt.

Fréttirnar eru eftirfarandi:


Til baka