logo-for-printing

08. febrúar 2022

Vefútsending frá kynningu á yfirlýsingu peningastefnunefndar 9. febrúar 2022

Bygging Seðlabanka Íslands

Yfirlýsing peningastefnunefndar og ritið Peningamál 2022/1 hafa verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Vefútsending með kynningu á yfirlýsingu peningastefnunefndar fór fram 9. febrúar 2022. Kynningin var í höndum Ásgeirs Jónssonar, seðlabankastjóra og formanns peningastefnunefndar, Rannveigar Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóra peningastefnu og staðgengils formanns nefndarinnar og Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings bankans og framkvæmdastjóra sviðs hagfræði og peningastefnu.

Hægt er að horfa á upptöku af vefútsendingunni hér fyrir neðan.

 


Til baka