logo-for-printing

23. mars 2022

Varaseðlabankastjóri með erindi á málstofu vísindanefndar um loftslagsmál

Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri
Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, flutti þriðjudaginn 22. mars, erindi á málstofu vísindanefndar um loftslagsmál.

Í erindi sínu fjallaði Gunnar meðal annars um snertifleti Seðlabankans við loftslagsáhættuna, umboð hans, hlutverk og skuldbindingar í þeim efnum.

Hér má finna kynningu sem Gunnar studdist við á fundinum: Seðlabanki Íslands og loftslagsbreytingar
Til baka