logo-for-printing

01. apríl 2022

Niðurstaða athugunar á útreikningi vátryggingaskuldar og starfssviði tryggingastærðfræðings Sjóvár-Almennra trygginga hf.

Bygging Seðlabanka Íslands

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Sjóvá-Almennum tryggingum hf. í mars 2021. Markmið athugunarinnar var að fara yfir forsendur, aðferðir og ferli við útreikning vátryggingaskuldar og hvernig framkvæmd verkefna starfssviðs tryggingastærðfræðings væri háttað hjá félaginu.

Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á útreikningi vátryggingaskuldar og starfssviði tryggingastærðfræðings Sjóvár-Almennra trygginga hf. 


Til baka