logo-for-printing

23. júní 2022

Niðurstaða athugunar á útreikningi vátryggingaskuldar og starfssviði tryggingastærðfræðings Vátryggingafélags Íslands hf.

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf vettvangsathugun hjá Vátryggingafélagi Íslands hf. (félagið) í nóvember 2021.

Niðurstaða athugunarinnar lá fyrir í apríl 2022. Með hliðsjón af þeim gögnum og upplýsingum sem aflað var við athugunina gerði fjármálaeftirlitið eftirfarandi athugasemdir við félagið:

Sjá hér skjal með niðurstöðunni í heild:

Niðurstaða athugunar á útreikningi vátryggingaskuldar og starfssviði tryggingastærðfræðings Vátryggingafélags Íslands hf.

Til baka