logo-for-printing

22. júlí 2022

Samkomulag um sátt vegna brots Arion banka hf. á 1. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki

Bygging Seðlabanka Íslands
Hinn 1. júlí 2022 gerðu fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og Arion banki hf. með sér samkomulag um að ljúka máli með sátt vegna brots á 1. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002 er varðar þagnarskyldu.

Sjá: Samkomulag um sátt vegna brots Arion banka hf. á 1. mgr. 58. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki
Til baka