logo-for-printing

09. ágúst 2022

Viðmiðunarreglur ESMA um aðila sem markaðsþreifingum er beint til

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur sent dreifibréf til útgefenda verðbréfa og annarra sem málið varðar um viðmiðunarreglur sem Evrópska verðbréfaeftirlitsstofnunin (ESMA) hefur gefið út um aðila sem markaðsþreifingum er beint til. Fjármálaeftirlitið beinir því til útgefenda verðbréfa og annarra markaðsaðila að kynna sér umræddar viðmiðunarreglur ESMA og taka mið af þeim í starfsemi sinni eftir því sem við á.

Sjá: Dreifibréf um viðmiðunarreglur ESMA um aðila sem markaðsþreifingum er beint til
Sjá: Viðmiðunarreglur ESMA um aðila sem markaðsþreifingum er beint til
Til baka