logo-for-printing

23. ágúst 2022

Vefútsending í dag vegna yfirlýsingar peningastefnunefndar og útgáfu Peningamála

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands

Yfirlýsing peningastefnunefndar var birt hér á vef Seðlabanka Íslands kl. 8.30 í dag, 24. ágúst. Ritið Peningamál var birt á vefnum klukkan 8.35. Klukkan 9.30 hófst vefútsending frá kynningu vegna yfirlýsingar nefndarinnar.

Á kynningunni gera Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu og staðgengill formanns, og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, grein fyrir yfirlýsingu peningastefnunefndar og kynna efni Peningamála.

Hér eru nánari upplýsingar um peningastefnu.

Hér má finna tengla í útgefin rit, m.a. Peningamál

Vefútsending verður aðgengileg hér.


Til baka