
24. nóvember 2022
Seðlabankastjóri með erindi á peningamálafundi Viðskiptaráðs

Í ræðu sinni rakti seðlabankastjóri ýmsa þætti í þróun efnahagsmála, verðbólgu og vaxta hér á landi og erlendis. Þá tók seðlabankastjóri þátt í pallborðsumræðu ásamt Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra. Elísa Arna Hilmarsdóttir, hagfræðingur Viðskiptaráðs, stýrði umræðum.
Í ræðu sinni studdist seðlabankastjóri við efni í meðfylgjandi glærum: Peningamálafundur Viðskiptaráðs.