logo-for-printing

30. desember 2022

Niðurstaða athugunar á aðgreiningu gjalda hjá Valitor hf.

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf í nóvember 2021 athugun á framkvæmd við aðgreiningu gjalda hjá Valitor hf. Markmið athugunarinnar var að kanna hvort félagið uppfyllti þær skyldur sem hvíla á færsluhirðum skv. 1. og 2. mgr. 9. gr. reglugerðar (ESB) 2015/751 frá 29. apríl 2015 um milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur, sem fékk lagagildi hér á landi með gildistöku laga nr. 31/2019.

Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á aðgreiningu gjalda hjá Valitor hf.
Til baka

Myndir með frétt