logo-for-printing

17. febrúar 2023

IsMynt ehf. skráð sem þjónustuveitandi sýndareigna

Bygging Seðlabanka Íslands

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráði IsMynt ehf., sem þjónustuveitanda sýndareigna hinn 10. febrúar 2023, skv. 1. mgr. 35. gr. laga nr. 140/2018 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, og reglum nr. 535/2019.

Til baka