logo-for-printing

10. mars 2023

Varaseðlabankastjóri með erindi hjá Lánasjóði sveitarfélaga

Rannveig Sigurðardóttir varaseðlabankastjóri
Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, flutti í gær erindi um peningastefnuna og efnahagshorfur hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Í erindinu fjallaði Rannveig um verðbólgu og miðlun peningastefnunnar, alþjóðleg efnahagsmál og innlent raunhagkerfi. Hún byggði þar meðal annars á gögnum sem birst hafa eftir síðasta fund peningastefnunefndar.

Hér má sjá glærur sem Rannveig studdist við á fundinum:

Kynning Rannveigar Sigurðardóttur, varaseðlabankastjóra peningastefnu, hjá Lánasjóði sveitarfélaga.
Til baka