04. apríl 2023
Hagvísar nýbirtir á vef Seðlabankans
Yfirlit yfir nýlega þróun efnahagsmála og stöðu fjármálakerfisins hefur verið uppfært í Hagvísum sem birtir voru á vef Seðlabankans í dag. Þar má finna ýmsar gagnlegar tölur sem fróðlegt er að líta á.
Sjá hér ritið Hagvísa Seðlabanka Íslands.
Sjá hér fyrir neðan tengla í nánari upplýsingar um Hagvísa, m.a. Gagnvirka hagvísa:
Efnisyfirlit fyrir Hagvísa Seðlabanka Íslands 4. apríl 2023.
Sjá hér nánari upplýsingar um Hagvísa og önnur rit Seðlabanka Íslands.