logo-for-printing

05. júní 2023

Niðurstaða athugunar á skilmálabreytingum NOVIS

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf í október 2022 athugun á breytingum vátryggingarskilmála NOVIS. Markmið athugunarinnar var að kanna hvort félagið uppfyllti þær skyldur sem hvíla á því um upplýsingagjöf til vátryggingartaka vegna skilmálabreytinga í október 2021 hafi verið í samræmi við 1. mgr. 9. gr. laga nr. 100/2016 um vátryggingastarfsemi, sbr. ákvæði þágildandi reglna nr. 673/2017 um eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti vátryggingafélaga.

Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á skilmálabreytingum NOVIS
Til baka