logo-for-printing

19. desember 2023

Niðurstaða athugunar á upplýsingagjöf til sjóðfélaga hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna

Bygging Seðlabanka Íslands
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hóf í júní 2023 athugun á framkvæmd á upplýsingagjöf til sjóðfélaga hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Tilefni athugunarinnar var birting auglýsingar á vegum sjóðsins í upphafi árs 2023 um breytingar á réttindum sjóðfélaga. Einnig var upplýsingagjöf á sjóðfélagavef sjóðsins tekin til skoðunar í athuguninni.

Sjá nánar: Niðurstaða athugunar á upplýsingagjöf til sjóðfélaga hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna
Til baka