logo-for-printing

02. febrúar 2024

Kostnaður við smágreiðslumiðlun

Krónur

Seðlabanki Íslands safnar árlega gögnum um þjónustugjöld sem eru lögð á í greiðsluþjónustu og við notkun helstu greiðslumiðla hér á landi. Í ritinu Kostnaður við smágreiðslumiðlun er gerð grein fyrir niðurstöðum úr mati Seðlabankans á þjónustugjöldum sem heimili og sölu- og þjónustuaðilar greiddu á árinu 2022 bönkum, sparisjóðum, færsluhirðum og öðrum sem gefa út greiðslumiðla hér á landi. Einnig er gerð grein fyrir tekjum fyrirtækja í greiðslumiðlun og gjöldum sem fyrirtækin greiddu á sama ári.

Ritið er aðgengilegt hér: Kostnaður við smágreiðslumiðlun.

Talnagögn sem birt eru í ritinu.


Til baka