logo-for-printing

06. febrúar 2024

Höfðun máls til ógildingar stjórnvaldsákvörðunar

Síminn hf. hefur höfðað mál fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur til ógildingar á ákvörðun sem fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands tók hinn 26. október 2023, um að leggja stjórnvaldssekt að fjárhæð 76.500.000 krónur á Símann hf. vegna brota gegn 1. mgr. 122. gr. laga um verðbréfaviðskipti og 1. mgr. 17. gr. reglugerðar 596/2014 um markaðssvik (MAR).

Frétt þessi er birt með vísan til 16. gr. laga nr. 60/2024 um aðgerðir gegn markaðssvikum, sbr. 34. MAR.

Til baka