
14. febrúar 2024
Virkur eignarhlutur í A/F Rekstraraðila hf.
.jpg?proc=AdalmyndFrett)
Sama dag komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að raunverulegir eigendur Arctica Eignarhaldsfélags ehf., Bjarni Þórður Bjarnason og Stefán Þór Bjarnason, væru sameiginlega hæfir til að fara með yfir 50% óbeinan, virkan eignarhlut í A/F Rekstraraðila, sbr. 1. og 3. mgr. 16. gr. laga um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.