![logo-for-printing](/themes/Bootstrap/img/logo.png)
30. maí 2024
Virkur eignarhlutur í SIV eignastýringu hf.
![](/library/Ljosmyndir_ISL/Hus_ad_utan_ISL/Sedlabanki_hus_12%20-%20Copy%20(1).jpg?proc=AdalmyndFrett)
Hinn 17. apríl 2024 komst fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands að þeirri niðurstöðu að Guðrún Una Valsdóttir, Jin ehf. og eigandi þess félags, Jón Rúnar Ingimarsson, væru sameiginlega hæf ásamt öllum hluthöfum í félaginu til að fara með yfir 50% eignarhlut í SIV eignastýringu hf. með beinum eða óbeinum hætti sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki og 3. mgr. 16. gr. laga nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.