logo-for-printing

Ísland á batavegi: Lærdómar og verkefni framundan

 

Íslensk stjórnvöld og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn efndu til alþjóðlegrar ráðstefnu um lærdóma af efnahagskreppunni og verkefni framundan. Ráðstefnan fór fram í Hörpu í Reykjavík hinn 27. október 2011 en þar komu saman íslenskir og erlendis ráðamenn, fræðimenn og fulltrúar félagasamtaka. Meðal helstu ræðumanna voru nóbelsverðlaunahafinn Paul Krugman og hinir kunnu alþjóðahagfræðingar Willem Buiter og Simon Johnson.

 

Dagskrá ráðstefnunnar og upptökur frá henni má sjá hér: Vefsíða ráðstefnu 27. október 2011