logo-for-printing

11.09.2002

Mat á mögulegum viðbrögðum Seðlabanka Íslands við stóriðjuframkvæmdum

Þórarinn G. Pétursson deildarstjóri rannsókna á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands flutti erindi á morgunverðarfundi Samtaka atvinnulífsins í morgun, 11. september, þar sem fram kemur mat á mögulegum viðbrögðum Seðlabanka Íslands við stóriðjuframkvæmdum. Þórarinn studdist við glærur sem fylgja hér með og lýsa þeim meginhugmyndum sem fram komu.

Mat á viðbrögðum Seðlabanka Íslands við stóriðjuframkvæmdum (Power Point - skjal)

Til baka