logo-for-printing

04.03.2015

Ásgeir Daníelsson fjallar um skekkjur í hagspám

Í grein sem birtist í vefritinu Kjarnanum í gær fjallar Ásgeir Daníelsson, forstöðumaður á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabanka Íslands, um skekkjur í þjóðhagsspám og mælingum þjóðhagsstærða. Tilefni greinarinnar var umfjöllun í Kjarnanum um spár Seðlabankans og Hagstofunnar um hagvöxt á þessari öld.

Af nákvæmni í hagspám (pdf)

Til baka