logo-for-printing

17.03.2017

Allt sem þú vildir vita um gengi krónunnar

Allt sem þú vildir vita um gengi krónunnar en þorðir ekki að spyrja um, er heiti á erindi sem Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt í gær á Ferðaþjónustudegi í Hörpu í Reykjavík. Þar kemur meðal annars fram að hraður vöxtur útflutnings og efnahagsumsvifa hafi leitt til mikillar gengishækkunar sem er mikilvægur hluti efnahagsaðlögunar.

Meðfylgjandi er skjal með helstu efnisatriðum í erindi Þórarins.

Til baka