logo-for-printing

21.01.2022

Varaseðlabankastjóri með erindi um seðlabankarafeyri

Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri peningastefnu, hélt í gær, fimmtudaginn 20. janúar, erindi á rafrænum fundi Samtaka fjármálafyrirtækja um framtíð peninga. Erindi Rannveigar fjallaði um seðlabankarafeyri (CBDC) og hlutverk seðlabanka í fjármálakerfi framtíðarinnar.

Hér má nálgast kynningu sem Rannveig studdist við með erindinu: Seðlabankarafeyrir (CBDC): Hvert verður hlutverk seðlabankanna í fjármálakerfi framtíðarinnar?

Upptaka af fundinum mun birtast von bráðar á vef SFF: Framtíð peninga – opinn rafrænn fundur
Til baka