logo-for-printing

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2017

Forsíða Ársskýrslu 2017

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2017 hefur nú verið birt hér á vef bankans. Í skýrslunni er að finna samstæðuársreikning bankans fyrir árið 2017 en auk þess kafla um ýmsa starfsþætti bankans, svo sem um stefnuna í peningamálum, fjármálakerfi, gjaldeyrisforða og lánamál ríkissjóðs.

 Ársskýrsla Seðlabanka Íslands 2017.

Til baka