Vefspor - skilmálar

Vefspor, eða vafrakökur, eru notaðar á vef Seðlabanka Íslands til að telja og greina heimsóknir á vefinn. Vefspor geta innihaldið persónugreinanlegar upplýsingar. Seðlabankinn leitast við að nota þessa aðferð sparlega og með ábyrgum hætti. Notendur vefsins geta stillt vafra sína þannig að þeir láti vita af þessum sporum eða hafni þeim með öllu. Með því að samþykkja notkun vefspora heimilar notandi Seðlabankanum að vinna upplýsingar um notkun hans á vefnum.

Seðlabankinn notar Google Analytics, Siteimprove Analytics og Hotjar til vefmælinga.