
Mynt í gildi
Seðlabanki Íslands hefur einkarétt á að láta slá og gefa út mynt. Alls eru fimm fjárhæðir myntar í gildi sem lögeyrir á Íslandi.
Sýna allt
100 kr.
50 kr.
10 kr.
5 kr.
1 kr.
Seðlabanki Íslands hefur einkarétt á að láta slá og gefa út mynt. Alls eru fimm fjárhæðir myntar í gildi sem lögeyrir á Íslandi.
Sett í umferð árið 1995. Þvermál er 25,5 mm, þykkt 2,25 mm og þyngd 8,5 grömm. Málmblandan er úr gulleitri eirblöndu (70% kopar, 24,5% sink og 5,5% nikkel). Röndin er til skiptis riffluð og slétt. Á framhlið eru landvættir Íslands, stílfærð mynd. Á bakhlið er mynd af hrognkelsi.
Sett í umferð árið 1987. Þvermál 23 mm, þykkt 2,6 mm og þyngd 8,25 grömm. Málmblandan er gulleit eirblanda (70% kopar, 24,5% sink og 5,5% nikkel). Röndin er riffluð. Á framhlið er mynd af landvættum Íslands, stílfærð mynd. Á bakhlið er mynd af bogkrabba.
Sett í umferð árið 1984. Þvermál 27,5 mm, þykkt 1,78 mm og þyngd 8,0 grömm. Málmblandan er úr kopar, 75%, og nikkel, 25%. Röndin er riffluð. Á framhlið er stílfærð mynd af landvættum eins og á öðrum myntum, en á bakhlið er mynd af loðnu.
Árið 1996 var sett í umferð 10 króna mynt gerð úr annarri málmblöndu. Málmurinn í henni er nikkelhúðað stál og þyngdin er 6,9 grömm. Gerðin er að öðru leyti eins.
Sett fyrst í umferð árið 1981. Þvermál er 24,5 mm. Þyngdin á þessari mynt er 6,5 grömm. Málmblandan er úr kopar, 75%, og nikkel, 25%. Röndin er riffluð. Á framhliðinni eru vættir landsins, en á bakhlið höfrungar. Árið 1996 var sett í umferð fimm krónu mynt með breyttu málminnihaldi, þ.e. úr nikkelhúðuðu stáli, en hún er einnig léttari, þ.e. 5,6 grömm.
Þessi króna var fyrst sett í umferð árið 1981. Þvermálið er 21,5 mm. Þyngdin var 4,5 grömm. Málmblandan er úr kopar, 75%, og nikkel, 25%. Röndin er riffluð. Á framhliðinni mynd af bergrisa úr landvættamerkinu, en á bakhlið er þorskur. Árið 1989 var sett í umferð einnar krónu mynt með breyttu málminnihaldi, þ.e. úr nikkelhúðuðu stáli, en hún er einnig léttari, þ.e. 4,0 grömm.
Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.
Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Stillingar
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
ASP.NET_SessionId | sedlabanki.is | Microsoft | Vafra lokað |
sessionPersist | sedlabanki.is www.sedlabanki.is | Vafra lokað | |
ARRAffinitySameSite | .gagnabanki.is | Vafra lokað | |
WFESessionId | app.powerbi.com | Vafra lokað | |
ARRAffinitySameSite | .app.powerbi.com | Vafra lokað | |
ai_session | app.powerbi.com | Microsoft | 1 klukkutími |
ASP.NET_SessionId | www.sedlabanki.is | Microsoft | Vafra lokað |
sessionPersist | www.sedlabanki.is | Vafra lokað | |
cookiehub | .sedlabanki.is | CookieHub | 365 dagar |
__cf_bm | .twitter.com | Cloudflare, Inc. | 1 klukkutími |
__cf_bm | .vimeo.com | Cloudflare, Inc. | 1 klukkutími |
_cfuvid | .vimeo.com | Vafra lokað |
Stillingar
Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
vuid | .vimeo.com | 400 dagar |
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
nmstat | .sedlabanki.is | Siteimprove | 400 dagar |
ai_user | app.powerbi.com | Microsoft | 365 dagar |
_ga_ | .sedlabanki.is | 400 dagar | |
_ga | .sedlabanki.is | 400 dagar | |
_gid | .sedlabanki.is | 1 dagur | |
_gat_ | .sedlabanki.is | 1 klukkutími |
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Nafn | Lén | Söluaðili | Rennur út |
---|---|---|---|
NID | .google.com | Google Advertising Products | 183 dagar |