
Kannanir
Markaðskönnun
Frá árinu 2012 hefur Seðlabankinn framkvæmt könnun á væntingum markaðsaðila. Könnunin er framkvæmd fjórum sinnum á ári, fyrir hverja útgáfu Peningamála, og spyr um væntingar til ýmissa hagstærða, þ.m.t. verðbólgu og vaxta.
Frá árinu 2012 hefur Seðlabankinn framkvæmt könnun á væntingum markaðsaðila. Könnunin er framkvæmd fjórum sinnum á ári, fyrir hverja útgáfu Peningamála, og spyr um væntingar til ýmissa hagstærða, þ.m.t. verðbólgu og vaxta.