Tryggingafélög
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=dc47df85-bbc3-11ef-9bc2-005056bccf91
17. desember
Október 2024
Heildareignir vátryggingafélaga námu 338,7 ma.kr. í lok október. Af heildareignum námu eignir skaðatryggingafélaga 318,0 ma.kr. og eignir líftryggingafélaga 20,8 ma.kr.
Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 270,3 ma.kr. og erlendar eignir námu 68,4 ma.kr.
Innlendar skuldir félaganna námu 162,7 ma.kr. en þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 145,2 ma.kr. Erlendar skuldir vátryggingafélaga námu 154 m.kr.
Í lok október nam eigið fé tryggingafélaga 175,9 ma.kr. og hækkaði um 3,8 ma.kr. á milli mánaða.
Vegna innleiðingar á IFRS 17 reikningsskilastaðli í uppgjöri tryggingafélaga er brot í tímaröðum um iðgjaldakröfur og iðgjaldaskuld í janúar 2023.
Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 270,3 ma.kr. og erlendar eignir námu 68,4 ma.kr.
Innlendar skuldir félaganna námu 162,7 ma.kr. en þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 145,2 ma.kr. Erlendar skuldir vátryggingafélaga námu 154 m.kr.
Í lok október nam eigið fé tryggingafélaga 175,9 ma.kr. og hækkaði um 3,8 ma.kr. á milli mánaða.
Vegna innleiðingar á IFRS 17 reikningsskilastaðli í uppgjöri tryggingafélaga er brot í tímaröðum um iðgjaldakröfur og iðgjaldaskuld í janúar 2023.
Næsta birting:
17.
janúar 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni