
Önnur fjármálafyrirtæki
27. febrúar
Janúar 2025
Heildareignir annarra fjármálafyrirtækja í lok janúar námu 272,8 ma.kr. og hækkuðu um 4,2 ma.kr. milli mánaða. Af heildareignum námu innlendar eignir 250,9 ma.kr. og erlendar eignir 21,9 ma.kr. Innlendar eignir hækkuðu um 4,5 ma.kr. á milli mánaða og erlendar eignir lækkuðu um 365 m.kr.
Skuldir annarra fjármálafyrirtækja námu 233,4 ma.kr. og hækkuðu um 3,4 ma.kr. í janúar. Þar af námu innlendar skuldir 223,3 ma.kr. og erlendar skuldir 10,2 ma.kr. Eigið fé nam 39,4 ma.kr. í lok janúar og hækkaði um 749 m.kr frá fyrri mánuði.
Næsta birting:
27.
mars 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni