
Verðbréfafjárfesting
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=837e284f-f525-11ef-9bc4-005056bccf91
28. febrúar
Janúar 2025
Nettó verðbréfafjárfesting var jákvæð um 128,5 ma.kr. í janúar 2025. Nettó viðskipti innlendra aðila með erlend verðbréf voru jákvæð um 133,4 ma.kr. í mánuðinum og voru mestu viðskiptin með skráð hlutabréf. Nettó viðskipti erlendra aðila með innlend verðbréf voru jákvæð um 4,9 ma.kr. og voru mestu viðskiptin með skráð hlutabréf.
Næsta birting:
31.
mars 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni