
Greiðslumiðlun
17. mars
Febrúar 2025
Velta innlendra greiðslukorta í verslunum innanlands febrúar sl. nam 85,3 ma.kr. sem er 2,3 ma.kr. hærri velta en í febrúar á síðasta ári. Veltan í febrúar sl. skiptist þannig að velta debetkorta var 37,1 ma.kr en velta kreditkorta var 48,2 ma.kr. Velta innlendra greiðslukorta í verslunum erlendis nam 25,7 ma.kr. í febrúar sl. sem er 2,9 ma.kr hærri velta en í febrúar á síðasta ári.
Heildarvelta erlendra greiðslukorta á Íslandi í febrúar 2025 var 21,7 ma.kr. sem er 1,0 ma.kr. hærri velta en í febrúar 2024.
Næsta birting:
16.
apríl 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni