
Tryggingafélög
17. mars
Janúar 2025
Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 281,4 ma.kr. og erlendar eignir námu 62,9 ma.kr.
Innlendar skuldir félaganna námu 158,7 ma.kr. en þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 138,0 ma.kr. Erlendar skuldir vátryggingafélaga námu 550 m.kr.
Í lok janúar nam eigið fé tryggingafélaga 185,0 ma.kr. og hækkaði um 1,9 ma.kr. á milli mánaða.
Vegna innleiðingar á IFRS 17 reikningsskilastaðli í uppgjöri tryggingafélaga er brot í tímaröðum um iðgjaldakröfur og iðgjaldaskuld í janúar 2023.
Næsta birting:
23.
apríl 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni