
Útboð verðbréfa
21. mars
Febrúar 2025
Í febrúar námu útboð í formi óverðtryggðra skuldabréfa um 28,6 ma.kr., útboð í formi verðtryggðra skuldabréfa námu 25,6 ma.kr. og útboð í formi víxla námu 19,7 ma.kr.
Næsta birting:
25.
apríl 2025
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni