Söguleg gengisskráning
Gengi gjaldmiðla gagnvart gömlu krónunni
Opinber gengisskráning Seðlabanka Íslands 1961 – 1980 í Excel skjölum
Gengi forvera evrunnar frá janúar 1981 til desember 1999
Gjaldmiðill | Mynt | Fyrsta skráning |
Bandaríkjadalur | USD | |
Sterlingspund | GBP | |
Kanadadalur | CAD | |
Dönsk króna | DKK | |
Norsk króna | NOK | |
Sænsk króna | SEK | |
Svissneskur franki | CHF | |
Japanskt jen | JPY | 16.4.1973 |
SDR | XDR | 2.7.1979 |
Finnskt mark* | FIM | |
Franskur franki* | FRF | |
Belgískur franki* | BEF | |
Hollenskt gyllini* | NLG | |
Þýskt mark* | DEM | |
Ítölsk líra* | ITL | |
Austurrískur shillingur* | ATS | |
Portúgalskur escudos* | PTE | 26.5.1970 |
Spænskur peseti* | ESP | |
Írskt pund* | IEP | 1.7.1980 |
*Evru myntir
Skýringar
Opinbert gengi Seðlabankans á gamalli krónu frá 1961 til 1980. Gömlu krónunni var breytt í ársbyrjun 1981 í nýja krónu sem var 100 sinnum verðmeiri en sú gamla. Dagleg skráning kaup- og sölugengis krónunnar fór fram að morgni hvers dags með fáum undantekningum á áttunda áratug er genginu var breytt um miðjan dag en hér er sýnt meðaltal þeirra. Í byrjun mars 1973 féll gengisskráning niður í ellefu daga vegna óróa á erlendum gjaldeyrismörkuðum. Gögn um mánaðarlegt og árlegt meðalgengi er hér einungs reiknað fyrir miðgengi krónunnar (miðgengi = meðaltal kaup- og sölugengis).
Fyrirspurnir má senda í tölvupósti á netfangið adstod@sedlabanki.is