logo-for-printing

17. apríl 2008

Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs lækkaðar vegna erfiðra skilyrða við erlenda fjármögnun: Horfur neikvæðar

Matsfyrirtækið Standard & Poor's greindi frá því í dag að það hefði lækkað lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs á erlendum langtímaskuldbindingum í A úr A+ og á langtímaskuldbindingum í íslenskum krónum í AA- frá AA. Einkunnir fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt A-1 og íslenskum krónum A-1+ voru staðfestar.

T&C matið hefur einnig verið lækkað í AA úr AA+. Horfurnar fyrir langtímaskuldbindingar ríkissjóðs eru neikvæðar.

 

Valdir hagvísar S&P:
Hagvisarsop0804

Til baka