logo-for-printing

04. desember 2008

Moody's lækkar lánshæfiseinkunn ríkissjóðs í Baa1. Horfur eru neikvæðar

Matsfyrirtækið Moody's lækkaði í dag lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands fyrir erlendar og innlendar skuldbindingar í Baa1 úr A1.

Þar með hefur matsfyrirtækið lokið skoðun sinni (e. review) frá 8. október sl. en þá var tilkynnt að lánshæfismatið gæti hugsanlega lækkað. Lánshæfiseinkunnin fyrir skammtímaskuldbindingar var lækkuð í P-2 úr P-1.

Fréttatilkynningu Moody’s má nálgast hér.
Moody's PR 4 Dec 2008.pdf

Til baka