logo-for-printing

01. desember 2009

Málstofa um viðbrögð neysluútgjalda við tæknibreytingum

Málshefjandi er Martin Seneca, hagfræðingur á hagfræðisviði Seðlabankans.
Erindi hans ber heitið „Investment-specific technology shocks and consumption“.

Erindið verður flutt á ensku.

Martin Seneca starfar í rannsóknar- og spádeild á hagfræðisviði Seðlabanka Íslands. Rannsóknarsvið hans er peninga- og alþjóðahagfræði. Hann er með doktorspróf í hagfræði frá háskólanum í Árósum í Danmörku. Á málstofunni mun hann kynna rannsókn sem unnin er í samstarfi við Francesco Furlanetto, starfsmann í seðlabanka Noregs og fjallar um viðbrögð neysluútgjalda við tæknibreytingum.


Sjá nánar um málstofur:

Málstofur

Til baka