logo-for-printing

06. september 2013

Erindi aðalhagfræðings á málþingi um efnahagsmál í Krynica, Póllandi

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands.

Seðlabanki Íslands tók í vikunni þátt í efnahagsmálaráðstefnu skipulagðri af Fræðastofnun Austur-Evrópu sem fram fór í Krynica, Póllandi.

Á ráðstefnunni stýrði Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, pallborðsumræðum um hvort sé betra fyrir hagkerfið - evra eða þjóðargjaldmiðill.

Meðal þátttakanda var Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, en erindi hans bar heitið: "Spot the difference: Economic performance and currency regimes in the global financial crisis."

Glærurnar sem Þórarinn studdist við má nálgast hér: 23rd Economic Forum Poland THGP 

Til baka