Þorvarður Tjörvi Ólafsson: Erindi um viðbrögð við hruni á húsnæðismarkaði og fjárhagsvanda heimila
Arnór Sighvatsson, aðstoðarseðlabankastjóri, og Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræði- og peningastefnusviði, tóku þátt í fundi fulltrúa norrænna seðlabanka 15. nóvember síðastliðinn en fundurinn fór fram í Stokkhólmi. Á fundinum var rætt um húsnæðismarkaði á Norðurlöndum og skuldsetningu heimila. Þorvarður Tjörvi flutti erindi á fundinum um viðbrögð við hruni á húsnæðismarkaði og fjárhagsvanda heimila í kjölfar fjármálakreppunnar á Íslandi. Meðfylgjandi er skjal sem Þorvarður Tjörvi studdist við þar sem er bæði að finna myndir og skýringartexta.Erindið var á ensku.
Sjá: Crisis responses to a housing bust and households' debt problems