02. desember 2013
6. rit: Verðtrygging 101
6. rit
Dagsetning: desember 2013
Höfundur: Lúðvík Elíasson
Höfundur: Verðtrygging 101
Út eru komin Efnahagsmál nr. 6, „Verðtrygging 101“, eftir Lúðvík Elíasson. Í greininni er fjallað um ýmsar hliðar verðtryggingar og dregnar fram helstu staðreyndir um hana sem tengjast umræðu um framkvæmd hennar og áhrif. Umfjöllunin byggist á áratugalangri reynslu af verðtryggingu hér á landi sem og í öðrum löndum og af víðtækum rannsóknum fræðimanna á áhrifum verðtryggingar.